Burðarþols og lagnahönnun

Lota bíður uppá burðaþols og lagnahönnun hvort sem er fyrir stök verkefni eða hluta af heildarhönnun mannvirkja. Við hönnum í þrívídd og fylgjum BIM aðferðafræðinni í samræmingu milli fagsviða þar sem gerðar eru árekstrarprófanir, magntaka og fleira. Við sjáum um allt frá hönnun, magntöku, kostnaðaráætlun, gerð útboðsgagna ásamt verkeftirlits og umsjón með framkvæmdum.

Image

Heyrðu í okkur

Image
Einar Garðarsson
Rafmagnstæknifræðingur B.Sc. 
GSM: 788 0908 
einar(hjá)lota.is
Image
Ásta Logadóttir
Lýsingarsérfræðingur/ Verkfræðingur PhD Sviðsstjóri
GSM: 663 9063 
asta(hjá)lota.is