Lýsingarhönnun
Þverfaglegt teymi sérfræðinga
Lýsingateymi Lotu er þverfaglegur hópur hönnuða með áralanga reynslu á sviði lýsingarhönnunar. Við leggjum áherslu á notendamiðaða, hagkvæma og umhverfisvæna lýsingarhönnun í öllum verkefnum okkar.
Mikilvægi upplifunar og vellíðanar
- Góð upplifun í rýmum.
- Fagurfræði sem stuðlar að heilsu og vellíðan.
- Sérsniðin lýsingarhönnun sem tekur mið af þörfum hvers verkefnis.
Fræðsla og þekkingardreifing
- Dreifing á boðskap um mikilvægi lýsingarhönnunar í formi fræðslu.
- Deiling á þekkingu og reynslu til að auka skilning á gildi lýsingarhönnunar.
Þjónusta okkar nær yfir:
- Stöðuskýrslu: Greining á núverandi ástandi lýsingar.
- Þarfagreiningu: Mat á lýsingarþörfum og kröfum viðskiptavina.
- Hönnun: Sköpun hönnunartillagna með heildrænu sjónarhorni.
- Greiningu möguleika: Mat á mismunandi lýsingarkostum og lausnum.
- Innkaupaumsjón: Umsjón með innkaupum á lýsingarbúnaði og efni.
- Rýni frá þriðja aðila: Óháð rýni til að tryggja gæði og samræmi við staðla.
- Verkefnastjórnun: Stjórnun lýsingarverkefna frá upphafi til enda.
- Forritun kerfa: Forritun og stilling á lýsingarkerfum.
- Úttekt eftir framkvæmdir: Lokaskoðun til að tryggja að allar lýsingarkröfur hafi verið uppfylltar.
Við hjá Lotu erum stolt af okkar hæfni og reynslu í lýsingarhönnun. Hafðu samband við okkur til að tryggja að þitt verkefni fái notendamiðaða, hagkvæma og umhverfisvæna lýsingarhönnun sem stuðlar að betri upplifun, heilsu og vellíðan.
Menningar- og listarými
Lýsingarhönnun fyrir Árbæjarsafn
Hafnarsmiðja sýningasalur
Áhersla á sýningargripi og upplifun
Menntastofnanir
Rannsóknaverkefni í samstarfi við HR
Dægursveiflulýsing í kennslustofu
Áhersla á framleiðni og líðan nemenda
Heilbrigðisstofnanir
Lýsingarhönnun fyrir Sameind rannsóknastofu
Móttaka, biðstofa og sýnatökurými
Áhersla á starfsemi og líðan starfsfólks
Sérhönnuð lýsing fyrir blóðtöku
Veitingahús og hótel
Lýsingarhönnun fyrir Radison Blu 1919 hótel
Móttaka, lounge og veitingastaður
Áhersla á upplifun gesta
Samgöngur
Lýsingarhönnun fyrir Reykjavíkurborg
Götur og stígar í Breiðholti
Áhersla á upplifun og öryggi
Almenningssvæði
Lýsingarhönnun fyrir Reykjavíkurborg
Almenningssvæði við Tollhúsið Tryggvagötu
Áhersla á listaverk og upplifun
Útivistarsvæði
Lýsingarhönnun fyrir Vík í Mýrdal
Vatnsaflsvirkjun og útivistasvæði
Áhersla á upplifun og myrkurgæði
Útivistarsvæði
Lýsingarhönnun fyrir Framkvæmdasýsluna
Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðarárós
Áhersla á arkítektúr brúa og myrkurgæði í ós
Heyrðu í okkur
Ásta Logadóttir
Verkfræðingur PhD
Sviðsstjóri
GSM: 663 9063
asta@lota.is
Kristín Ósk Þórðardóttir
GSM: 843 5804
kristino@lota.is