Þrívíddarhönnun og sjónræn ásýnd
Lota bíður upp á þjónustu í þrívíddarhönnun og sjónrænni ásýnd þar sem myndbönd og myndir eru notuð til að sýna hvernig rými og/eða lýsing mun koma til með að vera. Þrívíddar vinna hefur tekið stakkaskiptum innan arkitektúrs og verkfræði síðastliðin ár og hefur fengið stærra og stærra hlutverk við vinnslu verkefna.

Heyrðu í okkur

Ásta Logadóttir
Lýsingarsérfræðingur/ Verkfræðingur PhD Sviðsstjóri
GSM: 663 9063
asta(hjá)lota.is
GSM: 663 9063
asta(hjá)lota.is

Jakob Rögnvaldsson Austmann
Tækniteiknari og þrívíddarhönnuður
GSM: 775 8157
jra(hjá)lota.is
GSM: 775 8157
jra(hjá)lota.is