Þrívíddarhönnun og sjónræn ásýnd

Lota bíður upp á þjónustu í þrívíddarhönnun og sjónrænni ásýnd þar sem myndbönd og myndir eru notuð til að sýna hvernig rými og/eða lýsing mun koma til með að vera. Þrívíddar vinna hefur tekið stakkaskiptum innan arkitektúrs og verkfræði síðastliðin ár og hefur fengið stærra og stærra hlutverk við vinnslu verkefna.

Image

Heyrðu í okkur

Image
Ásta Logadóttir
Lýsingarsérfræðingur/ Verkfræðingur PhD Sviðsstjóri
GSM: 663 9063 
asta(hjá)lota.is
Image
Jakob Rögnvaldsson Austmann
Tækniteiknari og þrívíddarhönnuður
GSM: 775 8157
jra(hjá)lota.is