Um okkur
Lota er leiðandi verkfræði- og ráðgjafafyrirtæki með áherslu á háspennuhönnun, orkuiðnað og stýrikerfi. Við bjóðum einnig upp á sérhæfða ráðgjöf í lýsingarhönnun, innivist, brunahönnun og öryggishönnun ásamt faglegri stjórn verkefna og framkvæmda. Starfsemi okkar, sem hófst árið 1960, byggir á áratuga reynslu og sérfræðiþekkingu sem tryggir framúrskarandi þjónustu fyrir viðskiptavini okkar.
Við í Lotu erum fjölbreyttur hópur fólks með ástríðu fyrir verkfræðinni – fólk sem finnur nýjar lausnir á krefjandi verkefnum, án takmarkana. Okkar markmið er að bjóða upp á einfaldar, skýrar og áreiðanlegar lausnir sem nýtast jafnt einkageiranum sem og hinu opinbera.
Síðan
1960
STARFSMENN
50+
VOTTAÐ GÆÐAKERFI SÍÐAN
2011
JAFNLAUNAVOTTUN
22-25
JAFNVÆGISVOG FKA
2024
MARKÞJÁLFUN Í
STARFI
SÉRFRÆÐINGAR Í
ÖRYGGISMÁLUM
ÖRYGGISMÁLUM
1987
SAMVINNA UNDIR
PRESSU
Opnunartímar
Opið mán.-fös. 08:30-16:00
Starfsfólk
Hver erum við?
Lota er framsækið verkfræði- og ráðgjafafyrirtæki með áratuga reynslu. Við veitum skýrar og áreiðanlegar lausnir í orkumálum, iðnaði og öryggismálum – með áherslu á nýsköpun og mannauðinn okkar.
Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.
Ólafur Már Þrastarson
B.Sc. í rafmagns- og tölvuverkfræði
Háspenna og orka
Þröstur Sigurðsson
Sérfræði- og rekstrarráðgjöf í öryggismálum
Öryggis - og brunavarnir
Ylfa Rakel Ólafsdóttir
Verkefnastjóri
Verkefnastjórar
Valgeir Daði Valgeirsson
Rafmagnstæknifræðingur B.Sc
Háspenna og orka
Úlfur Orri Pétursson
Rafiðnfræðingur
Háspenna og orka
Trausti Björgvinsson
Framkvæmdastjóri
Stjórnun og mannauður
Sölvi Kristjánsson
Lýsingarhönnuður/vöruhönnuður
Innivist
Sverrir Jónsson
Kerfisumsjón
Raflagnir
Steinar Ólafsson
Rafiðnfræðingur
Raflagnir
Sigurgeir Gíslason
Rafmagnsverkfræðingur M.Sc.
Stýringar
Sigurður Bjarni Gíslason
Byggingarverkfræðingur M.Sc. / Verkefnastjórnun MPM.
Öryggis - og brunavarnir
Róbert Marel Kristjánsson
Rafmagnstæknifræðingur
Háspenna og orka
Ríkey Huld Magnúsdóttir
Teymisstjóri/Verkefnastjóri
Verkefnastjórar
Reynir Bergmann Pálsson
B.Sc. í rafmagns- og tölvuverkfræði
Stýringar
Ragnar Þór Birkisson
Rafmagnstæknifræðingur B.Sc.
Stýringar
Pétur Örn Magnússon
Rafmagnsverkfræðingur M.Sc.
Verkefnastjórar
Ólöf Helgadóttir
Teymisstjóri/Rafmagnsverkfræðingur M.Sc.
Háspenna og orka
Óli Sveinn Bernharðsson
Sérfræðingur
Háspenna og orka
Ottó Már Ívarsson
Rafeindaverkfræðingur M.Sc.
Háspenna og orka
Njáll Pétur Þorsteinsson
Vélaverkfræðingur M.Sc.
Stýringar
Magnús Reyr Agnarsson
Sérfræði- og rekstrarráðgjöf í öryggismálum
Öryggis - og brunavarnir
Magnús Kristbergsson
Rafmagnsverkfræðingur M.Sc.
Raflagnir
Magnea Magnúsdóttir
Raforkuverkfræðingur M.Sc.
Háspenna og orka
Magnea G. Ferdinandsdóttir
Matráður
Matráður
Kristín Ylfa Hólmgrímsdóttir
Tækniteiknari
Tækniteiknarar
Kristín Ósk Þórðardóttir
Rafmagnsverkfræðingur M.Sc.
Kristín Ingimarsdóttir
Rafmagnsverkfræðingur M.Sc.
Verkefnastjórar
Kristinn Már Emilsson
Sérfræðingur
Verkefnastjórar
Kjartan Andri Baldvinsson
Rafiðnfræðingur
Stýringar
Katrín Dögg Axelsdóttir
Tækniteiknari
Tækniteiknarar
Karl Valur Guðmundsson
Raforkuverkfræðingur M.Sc.
Háspenna og orka
Kamile Morkute
Nemi
Raflagnir
Jakob Kristjánsson
Viðskiptafræðingur / MBA
Öryggis - og brunavarnir
Ingunn Karen P. Sigurðardóttir
Gjaldkeri
Bókhald
Ingimar Guðmundsson
Rafmagnsverkfræðingur M.Sc.
Verkefnastjórar
Ingibjörg Ólöf Magnúsdóttir
Tækniteiknari
Tækniteiknarar
Ingibjörg Magnúsdóttir
Viðskiptastjóri - í fæðingarorlofi
Viðskipti og sala
Hinrik Jóhannsson
Teymisstjóri/ Vélaverkfræðingur M.Sc.
Stýringar
Helga Hafstað Arnórsdóttir
B.Sc. í heilbrigðisverkfræði
Verkefnastjórar
Heiðar Smári Olgeirsson
Hátækniverkfræðingur M.Sc.
Stýringar
Haraldur Elí Jónasson
Rafmagnstæknifræðingur B.Sc.
Stýringar
Hafliði Ingason
Sölustjóri
Viðskipti og sala
Gunnar Sigvaldason
Raforkuverkfræðingur M.Sc.
Háspenna og orka
Gunnar Sigurðsson
Rafmagnsverkfræðingur M.Sc.
Háspenna og orka
Eymundur Sigurðsson
Rafmagnsverkfræðingur M.Sc.
Háspenna og orka
Erlen Björk Helgadóttir
Mannauðs- og skrifstofustjóri
Stjórnun og mannauður
Elvar Atli Ævarsson
Rafmagnsverkfræðingur M.Sc.
Háspenna og orka
Elísa Mist Steinsdóttir
Vélaverkfræðingur M.Sc.
Stýringar
Elías Lúðvíksson
Vélaverkfræði B.Sc.
Innivist
Einar Waldorff
Byggingartæknifræðingur B.Sc.
Verkefnastjórar
Einar Garðarsson
Rafmagnstæknifræðingur B.Sc.
Öryggis - og brunavarnir
Davíð Pétur Stefánsson
Rafiðnfræðingur
Stýringar
Bóas Eiríksson
Teymisstjóri/Rafmagnsverkfræðingur M.Sc.
Raflagnir
Bernharð Ólason
Rafmagnsverkfræðingur M.Sc.
Háspenna og orka
Ásta Logadóttir
Teymisstjóri/Lýsingarsérfræðingur/ Verkfræðingur PhD
Innivist
Ása Hildur Kristinsdóttir
Bókari
Bókhald
Ágúst Þór Pétursson
Tækniteiknari
Tækniteiknarar
Anna Málfríður Jónsdóttir
Brunaverkfræðingur M.Sc.
Öryggis - og brunavarnir
Angantýr Sigurðsson
Rafmagnstæknifræðingur B.Sc.
Raflagnir
Alexander Aron Guðjónsson
Lýsingarhönnuður
Innivist
No results found.
Please try different keywords.
störf hjá lotu
Vertu hluti af teyminu okkar!
Við leitum að hæfileikaríku fólki til að styrkja okkar starfsemi. Ef þú telur að reynsla þín og hæfileikar passi vel hjá okkur, þá viljum við gjarnan fá umsókn frá þér. Sendu okkur upplýsingar um menntun þína, reynslu og áhuga, og við höfum hana til hliðsjónar þegar ný störf opnast.
Allar umsóknir eru meðhöndlaðar í trúnaði.
Allar umsóknir eru meðhöndlaðar í trúnaði.
Senda inn umsókn
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Fagmennska
Við leggjum metnað í áreiðanlegar og skýrar lausnir, byggðar á áratuga reynslu og sérfræðiþekkingu.
Frumkvæði
Við tökum að okkur krefjandi verkefni og nálgumst þau af krafti, nýsköpun og með opnum huga.
Mannauður
Við trúum því að fjölbreyttur og öflugur hópur hæfileikaríkra einstaklinga sé lykillinn að framúrskarandi þjónustu og árangri.
Ábyrgð
Við leggjum áherslu á heildræna nálgun þar sem öryggi og sjálfbærni eru í forgrunni, bæði fyrir viðskiptavini okkar og samfélagið í heild.
Einfaldleiki
Við viljum einfalda flóknar áskoranir og veita lausnir sem eru auðskiljanlegar og þægilegar í notkun.
Samvinna
Við leggjum áherslu á að vinna sem liðsheild þar sem samstarf og samræming eru lykilatriði við að ná fram heildstæðum og árangursríkum lausnum.
Við vinnum með metnaði og einlægum áhuga á að bæta samfélagið og skapa lausnir sem skila raunverulegum árangri fyrir viðskiptavini okkar. Hjá okkur mætast fagmennska, nýsköpun og ábyrgð, og það endurspeglast í því sem við gerum. Við trúum því að með einföldum, áreiðanlegum og öflugum lausnum byggðum á mannauði og reynslu getum við haft jákvæð áhrif – til framtíðar.