Við höfumöryggifagmennskueinfaldleikaað leiðarljósi.

Lota er ráðgjafafyrirtæki sem er í fremstu röð í orkumálum og iðnaði. Auk þess hefur Lota markað sér stöðu í lýsingahönnun, brunahönnun, öryggishönnun og alhliða öryggisráðgjöf ásamt stjórn verkefna og framkvæmda. Ráðgjafar Lotu eru með áralanga og víðtæka reynslu, hver á sínu sviði. Stofuna má rekja allt til ársins 1960 og sú reynsla sem skapast hefur í gegnum árin endurspeglast í þeim lausnum og þjónustu sem við veitum stórum hópi viðskiptavina okkar úr einkageiranum sem og hinu opinbera. Við erum blandaður hópur af góðu fólki sem finnst skemmtilegt að veita einfaldar, áreiðanlegar og skýrar lausnir fyrir viðskiptavini okkar. Höfum þetta einfalt.

Image

Upplýsingar

Lota ehf
lota@lota.is
(+354) 560 5400
Opið mán.-fös. 08:30-16:00
Guðríðarstígur 2-4, 113 Reykjavík
Kennitala: 701283-1129
Vsk nr.: 10449

Stjórn

Framkvæmdastjóri: 
Trausti Björgvinsson 

Stjórnarformaður: 
Bernharð Ólason

Merki Lotu

Image
Image
Image
Image