Um okkur


Lota er leiðandi verkfræði- og ráðgjafafyrirtæki með áherslu á háspennuhönnun, orkuiðnað og stýrikerfi. Við bjóðum einnig upp á sérhæfða ráðgjöf í lýsingarhönnun, innivist, brunahönnun og öryggishönnun ásamt faglegri stjórn verkefna og framkvæmda. Starfsemi okkar, sem hófst árið 1960, byggir á áratuga reynslu og sérfræðiþekkingu sem tryggir framúrskarandi þjónustu fyrir viðskiptavini okkar.
Við í Lotu erum fjölbreyttur hópur fólks með ástríðu fyrir verkfræðinni – fólk sem finnur nýjar lausnir á krefjandi verkefnum, án takmarkana. Okkar markmið er að bjóða upp á einfaldar, skýrar og áreiðanlegar lausnir sem nýtast jafnt einkageiranum sem og hinu opinbera.

Síðan
1960

STARFSMENN
50+

VOTTAÐ GÆÐAKERFI SÍÐAN
2011

JAFNLAUNAVOTTUN
22-25

JAFNVÆGISVOG FKA
2024

MARKÞJÁLFUN Í
STARFI

SÉRFRÆÐINGAR Í
ÖRYGGISMÁLUM
ÖRYGGISMÁLUM
1987

SAMVINNA UNDIR
PRESSU
Síðan
1960
STARFSMENN
50+
VOTTAÐ GÆÐAKERFI SÍÐAN
2011
JAFNLAUNAVOTTUN
22-25
JAFNVÆGISVOG FKA
2024
MARKÞJÁLFUN Í
STARFI
SÉRFRÆÐINGAR Í
ÖRYGGISMÁLUM
ÖRYGGISMÁLUM
1987
SAMVINNA UNDIR
PRESSU
Opnunartímar
Opið mán.-fös. 08:30-16:00























Starfsfólk
Hver erum við?
Lota er framsækið verkfræði- og ráðgjafafyrirtæki með áratuga reynslu. Við veitum skýrar og áreiðanlegar lausnir í orkumálum, iðnaði og öryggismálum – með áherslu á nýsköpun og mannauðinn okkar.
Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.

Magnús Reyr Agnarsson
16.3
Sérfræði- og rekstrarráðgjöf í öryggismálum
Öryggis - og brunavarnir

Sigurður Bjarni Gíslason
22
Byggingarverkfræðingur M.Sc. / Verkefnastjórnun MPM.
Öryggis - og brunavarnir

Þröstur Sigurðsson
31
Sérfræði- og rekstrarráðgjöf í öryggismálum
Öryggis - og brunavarnir
No results found.
Please try different keywords.




störf hjá lotu
Vertu hluti af teyminu okkar!
Við leitum að hæfileikaríku fólki til að styrkja okkar starfsemi. Ef þú telur að reynsla þín og hæfileikar passi vel hjá okkur, þá viljum við gjarnan fá umsókn frá þér. Sendu okkur upplýsingar um menntun þína, reynslu og áhuga, og við höfum hana til hliðsjónar þegar ný störf opnast.
Allar umsóknir eru meðhöndlaðar í trúnaði.
Allar umsóknir eru meðhöndlaðar í trúnaði.
Skoða laus störf

Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Menningin okkar
Fagmennska
Við leggjum metnað í áreiðanlegar og skýrar lausnir, byggðar á áratuga reynslu og sérfræðiþekkingu.
Frumkvæði
Við tökum að okkur krefjandi verkefni og nálgumst þau af krafti, nýsköpun og með opnum huga.
Mannauður
Við trúum því að fjölbreyttur og öflugur hópur hæfileikaríkra einstaklinga sé lykillinn að framúrskarandi þjónustu og árangri.
Ábyrgð
Við leggjum áherslu á heildræna nálgun þar sem öryggi og sjálfbærni eru í forgrunni, bæði fyrir viðskiptavini okkar og samfélagið í heild.
Einfaldleiki
Við viljum einfalda flóknar áskoranir og veita lausnir sem eru auðskiljanlegar og þægilegar í notkun.
Samvinna
Við leggjum áherslu á að vinna sem liðsheild þar sem samstarf og samræming eru lykilatriði við að ná fram heildstæðum og árangursríkum lausnum.
Við vinnum með metnaði og einlægum áhuga á að bæta samfélagið og skapa lausnir sem skila raunverulegum árangri fyrir viðskiptavini okkar. Hjá okkur mætast fagmennska, nýsköpun og ábyrgð, og það endurspeglast í því sem við gerum. Við trúum því að með einföldum, áreiðanlegum og öflugum lausnum byggðum á mannauði og reynslu getum við haft jákvæð áhrif – til framtíðar.