Sækja um starf


Erum við að leita af þér?
Við leitum að hæfileikaríku fólki til að styrkja okkar starfsemi. Ef þú telur að reynsla þín og hæfileikar passi vel hjá okkur, þá viljum við gjarnan fá umsókn frá þér.
Sendu okkur upplýsingar um menntun þína, reynslu og áhuga í tölvupósti á erlen@lota.is og við höfum hana til hliðsjónar þegar ný störf opnast.
Allar umsóknir eru meðhöndlaðar í trúnaði.
Óskum eftir hressum og metnaðarfullum háskólanemum til að starfa hjá okkur í sumar. Við bjóðum upp á fjölbreytt verkefni og frábært samstarfsfólk. Ferilskrá þarf að fylgja öllum umsóknum. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um. Við tökum á móti umsóknum til og með 4. mars 2025. Nánari upplýsingar um sumarstöf veitir Erlen Björk Helgadóttir, mannauðsstjóri erlen@lota.is
Það eru spennandi tímar framundan hjá okkur í Lotu og því leitum við að liðsauka í frábæra stýriteymið okkar sem vinnur að skemmtilegum og fjölbreyttum verkefnum.