Hvað er um að vera?

Inni­vist er mikil­vægasti þátturinn við hönnun í­búða!

Þegar íbúðir eru hannaðar þarf að sjá til þess að skapa gott umhverfi svo að íbúar fái tækifæri til að þrífast og dafna inni í íbúðinni.

Raunin sýnir að innivistarþættir svo sem dagsljós, raflýsing, loftgæði, hiti og hljóðvist eru almennt metin sem afgangsstærðir í hönnun íbúða og einnig að útsýni er fyrirfram frátekið fyrir þá efnameiri.

Berskjöldun og hlátur góð verkfæri

Verkfræðistofan Lota er verkfræðistofa með sögu sem nær allt aftur til ársins 1960. Í dag er Lota framarlega í orkumálum og iðnaði með áherslu á rafmagn, lýsingu, hönnun, verkefnastjórn, eftirlit og fleira.

Slæm dags­birtu­skil­yrði eru vax­andi ógn við heilsu­far fólks

Húsnæðismál eru mál málanna þessa dagana og gæði þeirra sjaldnar í fókus heldur en fjöldi íbúða og byggingarmagn. Í ýmis horn er að líta hvað varðar gæði en dagsljós er eitt af þeim.

Image
Höfum þetta einfalt

Hafa samband

Netfang: lota@lota.is
Sími: (+354) 560 5400
Opið mán. - fös. 08:30-16:00
Guðríðarstígur 2-4
113 Reykjavík
Iceland

Hvað er um að vera?