Gagnaver

Lota hefur síðastliðin áratug byggt upp einstaka reynslu í hönnun og byggingu gagnavera í íslenskum aðstæðum.
Við höfum unnið með fjölda gagnaversaðilum að uppbyggingu gagnavera síðastliðin ár hérlendis og sjáum um allt frá val á staðsetningu yfir í hönnun, framkvæmd og rekstraraðstoð á rekstrartíma. 

Image

Heyrðu í okkur

Image
Eymundur Sigurðsson
Rafmagnsverkfræðingur M.Sc. Viðskiptastjóri
GSM: 892 8495 
eymundur(hjá)lota.is
Image
Bernharð Ólason
Rafmagnsverkfræðingur M.Sc. 
GSM: 693 2996 
bo(hjá)lota.is