Lota er  verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem sinnir margvíslegum, krefjandi og skemmtilegum verkefnum. Hjá okkur ríkir góður starfsandi og sterk liðsheild. Við sækjumst eftir fólki sem er skýrt í samskiptum og hefur gaman af öðru fólki.  

Ef þig langar að slást í hópinn eða bara taka óformlegt spjall hafðu endilega samband, hver veit kannski verður þú næsta viðbót við teymið okkar? Allar starfsumsóknir eða fyrirspurnir þess efnis eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. 

Við hlökkum til að heyra frá þér.

Nafn*
Sími*
Kennitala
Netfang*
Ferilskrá
Drag & Drop Files Here Browse Files
Annað sem þú vilt koma á framfæri?
Senda umsókn