Lýsingarhönnun
Lýsingateymi Lotu er þverfaglegur hópur hönnuða sem hafa starfað um árabil á sviði lýsingahönnunar. Notendamiðuð, hagkvæm og umhverfisvæn lýsingarhönnun er í brennidepli í verkefnum okkar. Mikil áhersla er lögð á góða upplifun í rýmum, fagurfræði, heilsu og vellíðan, allt eftir því hvað á við hverju sinni. Einnig dreifum við út boðskapnum í formi fræðslu.

Menningar- og listarými
Lýsingarhönnun fyrir Árbæjarsafn
Hafnarsmiðja sýningasalur
Áhersla á sýningargripi og upplifun

Menntastofnanir
Rannsóknaverkefni í samstarfi við HR
Dægursveiflulýsing í kennslustofu
Áhersla á framleiðni og líðan nemenda

Heilbrigðisstofnanir
Lýsingarhönnun fyrir Sameind rannsóknastofu
Móttaka, biðstofa og sýnatökurými
Áhersla á starfsemi og líðan starfsfólks

Sérhönnuð lýsing fyrir blóðtöku

Veitingahús og hótel
Lýsingarhönnun fyrir Radison Blu 1919 hótel
Móttaka, lounge og veitingastaður
Áhersla á upplifun gesta

Samgöngur
Lýsingarhönnun fyrir Reykjavíkurborg
Götur og stígar í Breiðholti
Áhersla á upplifun og öryggi

Almenningssvæði
Lýsingarhönnun fyrir Reykjavíkurborg
Almenningssvæði við Tollhúsið Tryggvagötu
Áhersla á listaverk og upplifun


Útivistarsvæði
Lýsingarhönnun fyrir Vík í Mýrdal
Vatnsaflsvirkjun og útivistasvæði
Áhersla á upplifun og myrkurgæði


Útivistarsvæði
Lýsingarhönnun fyrir Framkvæmdasýsluna
Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðarárós
Áhersla á arkítektúr brúa og myrkurgæði í ós


Heyrðu í okkur

Ásta Logadóttir
Verkfræðingur PhD
Sviðsstjóri
GSM: 663 9063
asta(hjá)lota.is

Kristín Ósk Þórðardóttir
GSM: 843 5804
kristino@lota.is