Kerfisgreining
Hjá Lotu skiljum við mikilvægi þess að viðskiptavinir okkar geti byggt sína ákvörðunartöku á gagnamiðuðum greiningum. Þegar kemur að mikilvægum stoðum samfélags okkar eins og innviðum raforkukerfisins, þar sem rekstraröryggi og hagkvæmni eru í fyrirrúmi, styðjum við viðskiptavini okkar með fjölbreyttum kerfisgreiningum.
Kerfisgreiningar og háþróaður hugbúnaður
- Við notum háþróaðan hugbúnað eins og ETAP til að framkvæma aflflæðigreiningar.
- Aflflæðigreiningar nýtast við áætlanagerð og ákvarðanatöku, sem tryggir áreiðanleika og hagkvæmni raforkukerfa.
Hermilíkön og eðlisfræði
- Við notum tungumál eðlisfræðinnar og stærðfræði til að setja upp hermilíkön.
- Hermilíkön hjálpa okkur að skilja samhengi og afleiðingar breytinga á núverandi kerfum.
- Þau nýtast einnig við hönnun nýrra kerfa.
Hermanir og greiningar
- Við sérhæfum okkur í að herma straum og spennu í kerfum.
- Hermanir okkar hafa ítrekað nýst viðskiptavinum okkar við ákvarðanatöku um íhluti og samsetningu kerfa.
- Markmiðið er að tryggja rekstraröryggi kerfisins á hagkvæman hátt.
Við hjá Lotu elskum að nota tækni og vísindi til að styðja við viðskiptavini okkar og tryggja að raforkukerfi þeirra séu bæði örugg og hagkvæm.
Heyrðu í okkur
Ólöf Helgadóttir
Rafmagnsverkfræðingur M.Sc. Sviðsstjóri
GSM: 865 2111
olof@lota.is
GSM: 865 2111
olof@lota.is
Eymundur Sigurðsson
Rafmagnsverkfræðingur M.Sc.
GSM: 892 8495
eymundur@lota.is
GSM: 892 8495
eymundur@lota.is