Verkefnastjórnun

Lota hefur innan sinna raða reynda verkefnastjóra úr stærri sem smærri verkefnum. Við höfum fyrir viðskiptavini okkar tekið að okkur „turn-key“ verkefni þar sem við sjáum um að verkefnastýra öllu frá forhönnun yfir í framkvæmdir og rekstur nýrra verksmiðja eða gagnavera ásamt því að við tökum að okkur verkefnastjórnun fyrir ákveðna hluta af stærra verkefni ef það hentar viðskiptavininum betur.  

Verkefni sem Lota hefur séð um verkefnastjórnun á eru margvísleg og má nefna byggingu gagnavera og uppsetningu dreifi- og stjórnkerfi ásamt ýmis verkefni í orku og veitu geiranum. Áherslur okkar eru að vinna í nánu samstarfi við viðskiptavinin og tryggja gott utanumhald.

Image

Heyrðu í okkur

Image
Ingimar Guðmundsson
Rafmagnsverkfræðingur M.Sc. 
GSM: 778 9800 
ingimar(hjá)lota.is
Image
Pétur Örn Magnússon
Rafmagnsverkfræðingur M.Sc. 
GSM: 892 8303 
petur(hjá)lota.is