Verkfræði- og ráðgjafastofa

Við erum framsækið þekkingar- og þjónustufyrirtæki á sviði verkfræði og ráðgjafar og tökumst á við fjölda verkefna fyrir breiðan hóp viðskiptavina
Með hverjum við vinnum
Hver erum ViÐ?

Við höfum fagmennsku að leiðarljósi.

Lota er framsækið þekkingar- og þjónustufyrirtæki á sviði verkfræði og ráðgjafar. Stofuna má rekja allt til ársins 1960 og sú reynsla sem skapast hefur í gegnum árin endurspeglast í þeim lausnum og þjónustu sem við veitum stórum hópi viðskiptavina okkar úr einkageiranum sem og hinu opinbera.
Við erum blandaður hópur af góðu fólki sem finnst skemmtilegt að veita einfaldar, áreiðanlegar og skýrar lausnir fyrir viðskiptavini okkar.
um okkur
Síðan
1960
STARFSMENN
50+
VOTTAÐ GÆÐAKERFI SÍÐAN
2011
JAFNLAUNAVOTTUN
22-25
JAFNVÆGISVOG FKA
2024
MARKÞJÁLFUN Í
STARFI
SÉRFRÆÐINGAR Í
ÖRYGGISMÁLUM
1987
SAMVINNA UNDIR
PRESSU
Þjónusta

Fagleg ráðgjöf og þjónusta

meðmæli

Vel valin orð

Fréttir og greinar

Nýtt frá Lotu