Verkfræði- og ráðgjafastofa

Við erum framsækið þekkingar- og þjónustufyrirtæki á sviði verkfræði og ráðgjafar og tökumst á við fjölda verkefna fyrir breiðan hóp viðskiptavina
Með hverjum við vinnum
Hver erum ViÐ?

Við höfum fagmennsku að leiðarljósi.

Lota er framsækið þekkingar- og þjónustufyrirtæki á sviði verkfræði og ráðgjafar. Stofuna má rekja allt til ársins 1960 og sú reynsla sem skapast hefur í gegnum árin endurspeglast í þeim lausnum og þjónustu sem við veitum stórum hópi viðskiptavina okkar úr einkageiranum sem og hinu opinbera.
Við erum blandaður hópur af góðu fólki sem finnst skemmtilegt að veita einfaldar, áreiðanlegar og skýrar lausnir fyrir viðskiptavini okkar.
um okkur
Síðan
1960
STARFSMENN
50+
VOTTAÐ GÆÐAKERFI SÍÐAN
2011
JAFNLAUNAVOTTUN
22-25
JAFNVÆGISVOG FKA
2024
MARKÞJÁLFUN Í
STARFI
SÉRFRÆÐINGAR Í
ÖRYGGISMÁLUM
1987
SAMVINNA UNDIR
PRESSU
Þjónusta

Fagleg ráðgjöf og þjónusta

Öryggi
+ SJÁ MEIRA
Háspenna og orka
+ SJÁ MEIRA
Raflagna- og brunahönnun
+ SJÁ MEIRA
Stýringar
+ SJÁ MEIRA
Verkefnastjórnun
+ SJÁ MEIRA
Gagnaver
+ SJÁ MEIRA
Innivist
+ SJÁ MEIRA
meðmæli

Vel valin orð

Company logo
"Það hefur verið frábært að vinna með sérfræðingum Lotu við þróun á sjálfsafgreiðslustöðvum Pikkoló undanfarin ár. Framúrskarandi þjónusta í alla staði!" 
Company logo
"Það sem mér finnst mikilvægast sem einkaaðili, að það sé komið fram við mann sem slíkan og að manni líði eins og maður sé að fá það sem borgað er fyrir. Það fæ ég frá ykkur."
Company logo
"StormOrka ehf. hefur starfað með Lotu um árabil og hefur ætíð ríkt mikil ánægja með faglega sem og liðlega þjónustu stofunnar. Lota er stofa sem við treystum."
Company logo
"Það hefur verið okkur mikil ánægja að eiga samstaf við Lotu, öll samskipti fyrsta flokks og verkefnin leyst af mikilli fagmennsku. Kærar þakkir fyrir það."
Company logo
"Við hjá HJARK áttum mjög gott samstarf við Lotu við hönnun leikskólans Urriðabóls II í Urriðaholti, sem er fyrsti svansvottaði leikskóli landsins. Þar sá Lota um rafmagns- og lýsingar hönnun."
Company logo
"Arkís arkitektar og Lota hafa átt langt og árangursríkt samstarf í mörgum verkefnum í gegnum árin. Slíkt samstarf skiptir okkur miklu máli og er lykilatriði í hönnun flókinna mannvirkja. Starfsfólk fyrirtækisins er reynslumikið og með góða sérfræðiþekkingu sem stuðlar að skilvirku og markvissu samtali í hönnunarferlinu."
Company logo
„Við hjá exa nordic höfum átt farsælt samstarf við Lotu verkfræðistofu um verkefni af fjölbreyttum toga. Má þar nefna hönnun á Svansvottuðum leikskóla í Urriðaholti, endurnýjun á vindmyllum við Þykkvabæ, bílastæða- og tæknihús NLSH, og hönnun á nýju öryggisfangelsi að Stóra Hrauni. Þar til viðbótar höfum við tengst fjölmörgum samkeppnum og ýmsum minni verkefnum sem hafa gengið mjög vel.“
Company logo
"Reykjanesbær hefur átt farsælt samstarf við Lotu í nokkrum mikilvægum verkefnum. Við erum afar ánægð með þá faglegu, nákvæmu og tímanlegu þjónustu sem starfsmenn Lotu veita. Þeir hafa reynst traustir samstarfsaðilar sem leggja sig fram um að mæta þörfum okkar með metnaði og virðingu."
Company logo
"Við höfum átt í góðu samstarfi við Lotu. Starfsfólk er lausnamiðað og vinnur að sameiginlegu markmiði."
Company logo
"VSÓ Ráðgjöf hefur til margra ára átt gott samstarf við Lotu í fjölmörgum og fjölbreyttum verkefnum, bæði á Íslandi og í Noregi.Starfsfólk Lotu er lipurt í samskiptum og viðmót þeirra ætíð jákvætt og faglegt."
Fréttir og greinar

Nýtt frá Lotu