Kristín Ósk Þórðardóttir rafmagnsverkfræðingur og sérfræðingur í ljósahönnun hjá verkfræðistofunni Lotu var fengin til að útfæra nýju lýsingu á lóð leikskólans Óskalands í Hveragerði.
Lítið er fjallað um ofbeldi á vinnustöðum hér á landi, nema þegar áberandi mál koma upp í fjölmiðlum. Birtingamyndir ofbeldis gagnvart starfsmönnum eru margar og geta haft mikil áhrif á þolandann. Þó er það svo að meirihluti vinnustaða hér á landi gera lítið til að koma í veg fyrir að starfsmenn þeirra verði fyrir ofbeldi við störf sín. En það á sér sínar skýringar.