Hvað er um að vera?

Lota hlýtur viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Lota er eitt þeirra 38 fyrirtækja sem hlutu viðurkenningu Jafnréttisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis FKA, árið 2021. Auk fyrirtækjanna 38 hlutu 7 sveitarfélög og 8 opinberir aðilar viðurkenninguna.

Brunahönnun meðferðarkjarna NLSH

Brunahönnun meðferðarkjarna NLSH

Nýr meðferðarkjarni Landsspítalans rís nú við Hringbraut í Reykjavík. Byggingin er u.þ.b. 69.000 m2 og er sex hæðir auk tveggja kjallara. Byggingin mun hýsa m.a. bráðamóttöku, myndgreiningadeildir, fjölda skurðstofa og legudeildir þar sem allar sjúkrastofur eru eins manns rými með sér salerni og sturtu. Einnig eru fjöldi stoðrýma, apótek, sótthreinsunarstöðvar auk heillar hæðar fyrir tæknikerfi.

Jarðtengingar og fagleg vinnubrögð

Jarðtengingar og fagleg vinnubrögð

Oft heyrum við umræður um jarðskaut, til hvers þau eru og hvernig þau geti haft áhrif á flökkustrauma og/eða heilsu fólks og dýra. En hvað eru jarðskaut og hvernig virka þau? Jarðskaut eru notuð til að koma óæskilegum og hættulegum rafstraum sem fyrst í burtu frá fólki og tækjabúnaði.

Kristín Ósk að gera góða hluti í lýsingu fyrir Hveragerði

Kristín Ósk að gera góða hluti í lýsingu fyrir Hveragerði

Kristín Ósk Þórðardóttir rafmagnsverkfræðingur og sérfræðingur í ljósahönnun hjá verkfræðistofunni Lotu var fengin til að útfæra nýju lýsingu á lóð leikskólans Óskalands í Hveragerði. 

Image
Höfum þetta einfalt

Hafa samband

Netfang: lota@lota.is
Sími: (+354) 560 5400
Opið mán. - fös. 08:30-16:00
Guðríðarstígur 2-4
113 Reykjavík
Iceland

Hvað er um að vera?